Síðasta tækifærið ? Í bili sennilega

 ef eitthvað er að marka veðurspána hans Sigurðar Þ Ragnars - En hann spáir hlýnandi segir kona mín, sem alltaf horfir á veðurfregnirnar á Stöð 2, enda áskrifandi.  En þessi mynd er enginn spádómur, en hún sýnir hluta af þeim krökkum í Bakka sem voru að renna sér á snjónum seinni partinn í gær.  --- Föstudagur 14. október 2005  Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Sex ljósmyndir hér fyrir neðan