Tengt Siglufirði
Sunnudagur 30. október 2005 --- Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Þessi hressilegi maður heiti Helgi Pálsson, hann rekur verslunina Álnavörubúðin í Hveragerði. Hann er gamall Siglfirðingur.
Sveinn Þorsteinsson sem dvalið hefur í Hveragerði undanfarnar vikur, sendi mér þessa mynd ásamt fleirum sem eru hér á tenglinum
Myndirnar sýna meðal annars verslunina innandyra. og annan gamlan Siglfirðing; Víðir Togga eins og flestir eldri Siglfirðingar þekkja hann.