Jóla barnaball Kiwanis 1976

Mánudagur 31. október 2005 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló 

Gamlar myndir: 

Þeir eiga ekkert einkaleyfi á því kaupmennirnir að draga fram ímynd jólanna löngu fyrir tímann, flestum til ama (?).--  
En ég vona þó að þessar minningar í myndum gleðji marga, sérstaklega þá yngri sem þátt tóku  í Jóla-barnaballi Kiwanis, fyrir jólin 1976