Norðurlandsmót í Boccia á Siglufirði 5. nóvember 2005

Laugardagur 5. nóvember 2005  Fréttavefurinn Lífið á Sigló 

Norðurlandsmót í Boccia var haldið í Íþróttahúsinu á Siglufirði í dag --

Ég skrapp á staðinn og tók nokkrar myndir.