Starfsmenn JE-Vélaverkstæðis í Kaupmannahöfn

Þriðjudagur 1. nóvember 2005 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló 

JE-Vélaverkstæði -- Eins og fram kom hér á vefnum í fyrra mánuði, þá skruppu starfsmenn JE-Vélaverkstæði til Kaupmannahafnar ásamt mökum sínum, svona aðeina að slappa af eftir langa og stanga törn við vinnu sína. Ég fékk sendar nokkrar myndir frá ferðinni, sem eru hér á tenglinum