Tengt Siglufirði
Mánudagur 7. nóvember 2005 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Bátarnir hafa verið að fiska mjög vel þegar gefið hefur á sjó svona 200-400 kg. á bala nú síðustu
vikur, aðallega ýsa og einnig hefur aflast all þokkalega á handfæri, þá aðallega vænn þorskur.
Það er orðið nokkuð algegnt nú orðið að konur
taki þátt í sjómennskunni og frágangi á afla og veiðarfærum, Þarna eru tvær að ganga frá línubölunum sem voru að koma frá borði. Nokkrar myndir frá
höfninni teknar í gær.