Dagur Íslenskrar tungu

Fimmtudagur 17. nóvember 2005  --  Fréttavefurinn Lífið á Sigló 

Barnaskóakrakkar heimsóttu gamla fólkið á Skálahlíð klukkan 10:00 í morgun, þau voru að koma úr þeim leiðangri er ég heyrði söng þeirra, þar sem þau voru að syngja sérpantað lag fyrir tvo af bæjarstarfsmönnunum þeim Hafþóri Kolbeins og Hákoni Antons. En þeir félagar voru að vinna við vatnshana við Hvanneyrarbraut.