Dagur Íslenskrar tungu - Ljóðakvöld

Fimmtudagur 17. nóvember 2005 --- Fréttavefurinn Lífið á Sigló 

Dagur Íslenskrar tungu - Ljóðakvöld sem Ungmannafélagið Glói stóð fyrir var haldið á Bíó Café í gærkvöld. 

Ég staldraði þar við fyrripart kvöldsins. Nokkrar myndir af flytjendum og gestum á meðan ég dvaldi á staðnum eru hér fyrir neðan.