Tengt Siglufirði
Þriðjudagur 22. nóvember 2005 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Aðsent: Bingó Foreldraráðs SSS sem haldið var síðastliðinn sunnudag, gekk vonum framar. Yfirfullt var og tókst eins vel og á var kosið. Aðsendar nokkrar myndir frá bingóinu, ásamt því að skila kæru þakklæti til þeirra sem mættu til styrktar góðu málefni:
Það er unglingastarfi Foreldraráðs Skíðafélagsins. Ljósmyndir: Guðlaugur Guðleifsson