Sölusýning Sjálfsbjargar nóvember - desember 2005

Laugardagur 26. nóvember 2005 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Það er ekki vafi á að félagar í Sjálfsbjörg Siglufirði hafa haft nóg að gera að undanförnu, ef marka má myndaseríuna sem Bigga sendi mér í gærkveldi. En myndirnar eru af hlutum þeim sem Sjálfsbjörg er með sölusýningu á í félagsheimilinu að Vetrarbraut, sem verður opin fram að jólum:    
Ljósmyndir:Birgitta Pálsdótti