Unglingamót í badminton

Sunnudagur 27. nóvember 2005 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Tennis og badmintonfélag Siglufjarðar hélt opið unglingamót í badminton í gær. Þangað voru mættir keppendur frá Hafnarfirði, Skagaströnd og Akureyri auk Siglfirðinganna, eða samtals 80 keppendur. --- 

Ég leit inn þarna inn upp úr klukkan 14:00 og tók nokkrar myndir sem eru hér fyrir neðan, 

Ekki veit ég hvaða krakkar eða hvaðan þau eru sem urðu fyrir skoti frá myndavél minni, en ánægja og keppnisandi skein út hverju andliti.