Afli krókabáta eftir veiðarfærum fiskveiðiárin 2000/2001–2004/2005

Miðvikudagur 7. desember 2005  -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Nýlega leitaði Adolf H. Berndsen svara á alþingi hjá sjávarútvegsráðherra,  um afla og landanir smábáta umhverfis landið.

Það sem vekur athygli í svarinu, er hvað Siglufjörð varðar, er aukning afla og löndunar á milli ára í hlutfalli við aðrar hafnir.  Skoðið svarið og skýrslu hér fyrir neðan