Tengt Siglufirði
Laugardagur 10. desember 2005 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Í gær föstudag var
uppákoma í Íslandsbanka, þar sem nemendur í Tónskóla Siglufjarðar spiluðu fyrir viðskiptavini og þá aðra sem leið áttu um angrið. En slíkar uppákomur
munu verða næstu föstudaga fram að jólum.
Vorboðarnir, kór eldri borgar mæta á næsta föstudag. Myndir beggja atburða hér fyrir neðan.