Systrafélag Siglufjarðarkirkju & eldra fólkið að Skálarhlíð 7. desember 2005

Fimmtudagur 8. desember 2005  -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Systrafélag Siglufjarðarkirkju bauð eldra fólkinu að Öldrunardeild og Sjúkradeild Sjúkrahússins til árlegs kaffisamsætis ásamt uppákomum. En meðal skemmtiatriðanna sáu nemendur Tónskóla Siglufjarðar og kennarar um. -- 
Kella mín er ein af systrunum og mætti þar og tók auðvitað slatta af myndum sem eru hérna fyrir neðan.