Tengt Siglufirði
Sunnudagur 11. desember 2005 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Félag eldri
borgara á Siglufirði og í Fljótum hélt sinn árlega jólafund í gær í Skálarhlíð -- Kona mín Guðný Ósk Friðriksdóttir
mætti þar og tók nokkrar myndir sem eru hér fyrir neðan, auk mynda sem Sveinn Þorrsteinsson tók
Myndin hér er af Vorboðakórnum Félag eldri borgara
–