Nemendur Tónskólans leika og syngja hjá SR-Byggingavörur 14. desember 2005

Fimmtudagur 15. desember 2005 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Lifandi tónlist - lifandi bær
Kaupmannafélag Siglufjarðar  fengu nemendur Tónskóla Siglufjarðar til að spila og syngja í verslun SR-byggingavörur seinni partinn í gær. 
Hér eru nokkrar myndir af krökkunum. >>