Tengt Siglufirði
Föstudagur 23. desember 2005 - Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Síðasta Bingóið hjá eldri borgurum á árinu var í gærdag -- allir helstu garpar eldri kynslóðar bingólistarinnar voru þar mættir og kella mín
Guðný Ósk Friðriksdóttir, þar á meðal. --- Hún tók með sér myndavélina,
Árangurinn sést hér fyrir neðan. Hún sendir heimilisfólkinu
að Skálarhlíð og öllum sem sótt hafa ánægjustundir þangað, svo og Helgu og öðru starfsfólki, innilegar Jóla og áramótakveðjur, með þökk fyrir
samveruna á árinu sem senn er liðið.