Skálarhlíð og Iðju, gefnar tölvur

Miðvikudagur 28. desember 2005  -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló
                                                                          

Í morgun klukkan 11:00 afhentiRóbert Guðfinnsson og dóttir hans Gunnhildur Róbertsdóttir, Dvalarheimilinu Skálarhlíð að gjöf, fullkomna nettengda tölvu að gjöf frá fjölskyldum þeirra. --

Þar á eftir afhentu þau föndursheimilinu Iðju, aðra tölvu að gjöf af sömu gerð - Það þarf vart að taka það fram að þessum rausnarlegu gjöfunum, á báðum stöðum var tekið með þökkum.  Nokkrar myndir frá þessum viðburðum eru hérna fyrir neðan.