Það var svo skemmtileg birta fyrir skömmu

Sunnudagur 1. janúar 2006 --  Fréttavefurinn Lífið á Sigló 

Aðsent:  Éf skrapp fram í Hólsdal fram að stíflu. -- Tók nokkrar myndir sem fylgja hér með. 

Þá er ein mynd af "brennunni"  áður en borinn var að henni eldur á gamlársdag.
Okkar bestu nýársóskir - Jón Tryggvi og Lóa

Skoðið svolítið öðruvísi myndir en venjulega birtast hér á síðu minni, og er góð tilbreyting sem segir manni að víða leynast skemmtileg augnablik. sk