"Þrettánda" brenna Kiwanis

Sunnudagur 8. janúar 2006 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló

 "Þrettánda" brenna Kiwanis brann í gær, degi seinna en ætlað var vegna veðurs deginum áður. 
Frekar napurt var, -5 °C kæling og um 7-8 m/s sem orsakaði færra  fólk í gönguna og grímubúninga en vonast hafði verið til, hinsvegar var mikið fjölmenni mætt til að horfa á sjálfa brennuna og flugfeldaskotin.  Nokkrar myndir hér fyrir neðan