Tengt Siglufirði
Sunnudagur 15. janúar 2006 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Eins og
getið er um á Fréttavefnum Lífið á Sigló, þá komu björgunarsveitaskipin Sigurvin Siglufirði og Sveinbjörn Jónsson frá Vopnafirði til Siglufjarðar í
morgun. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir þeim viðburði.
Þá vil ég einnig benda á vefsíðu þeirra á Vopnafirði www.123.is/vopni -
en þar er ýmislegt augnayndi og fróðleikur og fleira um sveitina Vopna + myndir