Snjór og meiri snjór 2006, erlendis

Fimmtudagur 19. janúar 2006 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Svo eru menn að kvarta yfir snjókomu hér á Íslandi og því að þurfa að skafa nokkur snjókorn á morgnanna af bílum sínum . Þetta mun vera frá Tékklandi.

Ég fékk þessa skemmtilegur syrpu senda í morgun, Syrpan "klaga inte" var í upphafi í Power Point formi, sem ekki er hægt að virkja á þessari síðu, svo einstök mynd var kroppuð og lagfærð í leiðinni, og síðan sett hér.