Pílukastmót var í Allanum-Sportbar í gærdag og fram á kvöld

Sunnudagur 22. janúar 2006 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Góð þátttaka var, fólk á öllum aldri og báðum kynjum. --

Ég leit þar aðeins inn í gærdag og við verðlauna afhendinguna um kvöldið.