Borgarfundur um sameiningu sveitarfélaganna Siglufjörð og Ólafsfjörð Bíó Café - 24. janúar 2006 - seinni fundurinn

Miðvikudagur 25. janúar 2006 --  Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Borgarafundur með sameiningarnefndinni var haldinn í gærkveldi á Bíó Café. 
Á fundinn mættu nefndarfulltrúar Siglufjarðar, Ólafsfjarðar og Háskólans á Akureyri, fundarstjóri var Óskar Þór Halldórsson. (Ak)

Og umræðuefnið var að sjálfsögðu "sameiningarmálin" Myndir frá fundinum eru hér fyrir neðan