Nemendur 1.-6. bekkjar sungu sólarlög á kirkjutröppunum kl. 11.20 í dag

Föstudagur 27. janúar 2006  --  Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Ég mætti - og krakkarnir sungu nokkur lög í tilefni af "sólarkomunni" sem lét þó ekki a sér kræla, en nýstings nepja var og skýjað. 
En krakkarnir voru vel klædd og létu ekki Kára gamla ná til að bíta sig og sungu hástöfum.  Nokkrar myndir hér fyrir neðan.