ÓB kvartettinn og Vorboðakórinn í Herhúsinu 29. janúar 2006

Mánudagur 30. janúar 2006  -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló 

Herhúsið var bæði uppljómað og hljómað seinni partinn í gær er ÓB kvartettinn bauð eldri borgurum til smá uppákomu með söng, kaffi og meðlæti í Herhúsinu. 

ÓB kvartettinn skipa þeir Birgir Ingimarsson - Elmar Árnason - Óskar Berg Elefsen og stjórnandi og undirleikari Sturlaugur Kristjánsson.

Þarna eru sæti fyrir um 50 manns og einstaklega góður hljómburður. 

Myndirnar sýna  kvartettinn og Vorboðakórinn, kór eldri borgara á Siglufirði. Myndirna sem ég tók við þetta tækifæri, sem eru hér fyrir neðan