Þorramót Snerpu - Kiwanis og Bæjarstjórnar Siglufjarðar

Laugardagur 4. febrúar 2006 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Þorramót Snerpu - Myndasyrpan - Sigurinn lenti í höndum bæjarstjórnarinnar. 

Mín "neikvæðu" áhrif og óstuð Óla Kára virðast ekki hafa haft áhrif á sigurvilja bæjarstjórnarinnar sem heildar.