Tengt Siglufirði
Sunnudagur 5. febrúar 2006 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Þorra-Blót Snerpu var haldið í gærkveldi, sem framhald af Þorramótinu fyrri part dagsins í gær.
Þar fór fram að loknu borðhaldi, verðlaunaafhending, smáuppákomur, Iðjukórinn söng og svo var dansað á eftir.
Nokkrar myndir frá kvöldinu eru hér fyrir neðan