Íþróttamaður ársins var kjörin í 27. sinn- 2006

Mánudagur 6. febrúar 2006  -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Íþróttamaður ársins var kjörin í 27. sinn af hálfu Kiwanis klúbbsins Skjaldar á Siglufirði seinni partinn í gær á Bíó Café, nú fyrir árið 2005. Einnig voru tilnefndir íþróttamenn sem skarað hafa fram úr á árinu 2005.
Ég var á staðnum og tók nokkrar myndir við þetta tækifæri. Myndirnar á tenglinum >>   Og listi hinna útvöldu eru með myndinni hér til hliðar (undir myndinni)

Íþróttamaður ársins 2005 kynntur, 5. febrúar 2006  Myndir hér fyrir neðan, ásamt upplýsingum