Stofnfundur Ferðafélags Siglufjarðar var haldinn í gærkveldi 16.-2. í Bátahúsinu

Föstudagur 17. febrúar 2006 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló 

. Tilgangur félagsins er eins og nafnið bendir til, ferðamál- og að kynna í því sambandi Tröllaskaga sem álitlega ferðamannaparadís ásamt skipulagningu ferðalaga félagsmanna og fleiri. Framsögu hafði Arnar Heimir Jónsson. Lög félagsins voru samþykkt, stjórn kosin, ljósmyndasýning ferðalanga um fjöllin umhverfis Siglufjörð og Héðinsfjörð.

Nokkrir tóku til máls á fundinum sem var fjölmennari en gert hafði verið ráð fyrir, en allt gekk þetta upp. Í stjórn hins nýstofnaða félags voru kosin Margrét Guðmundsdóttir. - Erla Gunnlaugsdóttir - Mariska van der Meer - Arnar Heimir Jónsson og Hörður Júlíusson- Myndasyrpa frá fundinum er hér á