Aðalfundur Félags eldri borgar á Siglufirði og í Fljótum var

Mánudagur 20. febrúar 2006 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló  

Aðalfundur Félags eldri borgar á Siglufirði og í Fljótum var haldinn í gærkveldi.

Að loknum dýrlegum kvöldverði. (ég get borið þess vitni, því ég mætti aldrei þessu vant) fóru fram ýmis skemmtiatriði sem vel var tekið. Ég mætti með myndavélina (auðvitað) og tók slatta af myndum sem eru hérna fyrir neðan.