Ferðamálafrömuðir í heimsókn á Sigló 21. febrúar 2006 - Ljósmyndir Sveinn Þorsteinsson

Þriðjudagur 21. febrúar 2006  -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló  

Ýmsir aðilar sem vinna að ferðamálum á Norðurlandi heimsóttu Siglufjörð í dag.

Farin var gönguferð um bæinn eftir hádegið og gestum kynntir staðhættir. Sveinn Þorsteins hitti hópinn er hann slappaði af yfir kaffisopa á Bíó Café. Í kvöld verður svo opinn kynningar fundur um ferðamál á Bíó Café