Blakfélögin Hyrnan og Súlur héldu blakmót Siglufirði 24. febrúar 2006

Sunnudagur 26. febrúar 2006  -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Blakfélögin Hyrnan og Súlur héldu blakmót í íþróttahúsinu í gær Þetta voru 5 karlalið og 7 kvennalið. Leikirnir hófust kl.10:00 og mótslok voru um kl.17:00 aðgangur var ókeypis.

Að móti loknu fóru blakarar í Bátahúsið og síðan var snæddur kvöldverður á Bíó Café.

Ég skrapp í Íþróttahúsið smástund og tók slatta af myndum þann tíma sem ég stoppaði og eru þær hér fyrir neðan