Blak keppendur og fleiri í Bátahúsinu

Sunnudagur 26. febrúar 2006 -- Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Mótsgestir blakmótsins og fleiri heimsóttu Bátahúsið í gærkveldi, Sveinn Þorsteinsson var þar og tók nokkrar myndir sem eru hér fyrir neðan.