Tengt Siglufirði
Laugardagur 4. mars 2006 - Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Það var vel mætt að veisluborði Félags Sjálfsbjargar á Siglufirði í gær, sem opnaði nýtt félagsheimili og bauð gestum og gangandi til fagnaðar í tilefni dagsins. En Sjálfsbjörg á Siglufirði er elsta félagið meðal Sjálfsbjargarfélaga á landinu, en það var stofnað 1958 - Félagsheimilið er til húsa við Lækjargötu 2.
Ég mætti í veisluna með myndavélina og tók þar nokkrar myndir sem eru hér fyrir neðan