Tengt Siglufirði
Laugardagur 4. mars 2006:> Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Enn eitt glæsifley. Í gær voru Starfsmenn JE-Vélaverkstæðis - Siglufjarðar-Seigur að hefja undirbúning þess að steypa skrokk af nýjum bát. Verið var að undirbúa mótin, en notuð er alveg ný aðferð við slíka vinnu við gerð trefja plastbáta.