Guðmundur Ingólfs spilar á Ásláki 3. mars 2006 -

Laugardagur 4. mars 2006:> Fréttavefurinn Lífið á Sigló  

Á sveitakránni Ásláki í Mosfellsbæ í gærkveldi. Þar lék Guðmundur Ingólfsson frá Siglufirði fyrir dansi ásamt söngkonunum Hafdísi Karlsdóttur og Dögg Halldórsdóttur en þær eru báðar úr Mosfellsbæ.  Þau munu spila á sama stað í kvöld og ættu Siglfirðingar að bregða sér á ball. 

Ljósmyndir: Gumundur Albertsson