Kór Menntaskólans við Hamrahlíð í heimsókn 5. mars 2006

Mánudagur 6. mars 2006:> Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Kór Menntaskólans við Hamrahlíð kom í heimsókn í Síldarminjasafnið, nánar tiltekið Bátahúsið og þáði þar veitingar í boði bæjaryfirvalda. Örlygur fræddi þau um safnið og sýnd var mynd sem fjallar um síldveiðarnar.
Kórinn var svo með tónleika í Siglufjarðarkirkju og var þar fjölbreytt dagskrá, þetta er frábær kór og algjört eyrnakonfekt. Kærar þakkir fyrir heimsóknina.  Ljósmyndir: Sveinn Þorsteinsson