Tengt Siglufirði
Sunnudagur 5. mars 2006:> Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Slökkviliðsæfing var hjá Slökkviliði Siglufjarðar í gær fyrir hádegið. Ég náði að smala þessum hóp saman, en þá sem á vantar voru í öðru hverfi við æfingu.
Þetta eru: Guðbrandur Gústafsson - Hjálmar Jóhannesson - Úlfur Guðmundsson - Sigurður Kristinsson - Símon Helgason - Helgi Magnússon og Guðmundur Skarphéðinsson -- Þess má geta að tveir nýliðar voru með á æfingunni, þeir Úlfur Guðmundsson og Sigurður Kristinsson. Fleiri myndir frá æfingunum