Tilboðin í Héðinsfjarðargöng opnuð 21. mars 2006

Þriðjudagur 21. mars 2006 kl.15:20-16:15   Fréttavefurinn Lífið á Sigló

Myndir frá tilboðsopnun Héðinsfjarðargöng:  Myndir: Kristján L Möller

Tilboð opnuð 21. mars 2006. Jarðgöngin verða um 3,7 km löng milli Siglufjarðar og Héðinsfjarðar og um 6,9 km löng milli Ólafsfjarðar og Héðinsfjarðar. Breidd ganganna verður 8,6 m. Heildarlengd steinsteyptra vegskála er um 430 m. Verkið nær ennfremur til lagningar um 3,3 km langra vega.