Fundur í félagi eldri borgara 26. mars 2006

Mánudagur 27. mars 2006:> Fréttavefurinn Lífið á Sigló  

Fundur í félagi eldri borgara var haldinn í gær -  þar mætti Sveinn Þorsteinsson meðal annarra, og tók nokkrar myndir. -- Kvenfélagið Von sá um frábærar veitingar á þessum fundi. Ungir nemendur tónskólans fluttu tónlist við góðar undirtektir.  --  Starfsfólk Sparisjóðsins söng nokkur lög, en þau nefna sig Sparikórinn. -- Valþór og Anna sýndu dans og svo lék Sigurjón Steinsson fyrir dansi.