Ísland altengt, fundur samgöngumálaráðherra á Bíó Café 29. mars 2006

Fimmtudagur 30. mars 2006:> Fréttavefurinn Lífið á Sigló  

ADSL,  ADSL+, ljósleiðari og hvað allt þetta nú heitir sem tæknin býður upp á en vantar á Siglufjörð og fleiri staði á landinu.

Allt sem þessu fylgir var til umræðu hjá samgönguráðherra Sturlu Böðvarssyni á Bíó Café í gærkveldi.  Nokkrar myndir frá fundinum og af þeim sem til máls tóku