Skíðasleðastökk 9. apríl 2006

Mánudagur 10. apríl 2006:> Fréttavefurinn Lífið á Sigló 

Þó margir hafi farið á Skíðasvæðið í Skarðdal í gær, voru þó þrír drengir sem létu sér nægja brekku niður frá Hafnargötunni, bjuggu þar til "loftköst" og renndu sér á sleðum og tóku flugstökk.

--- Nokkrar myndir frá athæfi þeirra er hérna fyrir neðan