Sunnudagur á Skíðasvæðinu í Skarðdal 9. apríl 2006

Mánudagur 10. apríl 2006:>  Fréttavefurinn Lífið á Sigló   

Hið besta skíðaveður var um helgina á Skíðasvæðinu í Skarðdal.

Ég skrapp upp á svæðið smá stund á gær til að skoða mannlífið, þó ekki á skíði þar sem þau eru ekki mitt áhugamál.  

Það sást að vísu ekki til sólar þann stutta tíma sem ég stoppaði, það vantaði þó ekki sólargeislana, en þeir sáust skína úr hverju andliti sem fyrir augun bar og greinilegt að viðkomandi nutu útverunnar