Tengt Siglufirði
Mánudagur 10. apríl 2006:> Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Karlakór Siglufjarðar æfir nú stíft fyrir tónleika sem haldnir verða laugardaginn fyrir Páska, þessar myndir eru frá æfingu í dag. Ljósmyndir: Sveinn Þorsteinsson
Dagskráin verður að vanda fjölbeitt
og skemmtileg.