Tengt Siglufirði
Fimmtudagur 13. apríl 2006:> Fréttavefurinn Lífið á Sigló
Ég og kona mín urðum þeirrar ánægjunjótandi í boði Fílapenslanna í gærkveldi og hlusta og horfa á þá spretta úr spori ásamt góðum aðstoðarmönnum sínum.
Þetta var frábær skemmtun. Kærar þakkir drengir fyrir frábæra og ánægjulega kvöldstund.
Önnur sýning verður
í kvöld fimmtudag, en þá er uppselt.
Ég tók góðan slatta af myndum, sem eru hér fyrir neðan